Thyboron Trawldoors

Thyboron hlerar.

Velkomin(n)


Hér á síðunni er að finna efni er varðar Thyboron Skipssmedie A/S Danmörku.

Thyboron Skipssmedie var stofnað árið 1967 og hefur alla tíð sérhæft sig í framleiðslu hlera fyrir allar togveiðar.

Einnig framleiðir fyrirtækið togblakkir og fleira.Fréttir

Klakkur SH með Íslandsmet

Klakkur SH 510 var með mest aflaverðmæti isfisktogara 2010 1.155.000.000 sem að mun vera Islandsmet aflinn var 5.287 tonn.

Klakkur hefur síðustu ár notað Thyboron hlera og er núna með 110" Týpu 12

Sóley Sigurjóns með Týpu 12

Sóley Sigurjóns tók nýlega í notkun 96" Týpu 12 sem er 4.8 fermetrar og 2.2 tonn.

Sóley Sigurjóns er í eigu Nesfisks í Garðinum og dregur hún 2 troll 

http://www.sax.is/?gluggi=skip&id=2262

Farsæll SH með Thyboron Týpu 11

Farsæll tók nýlega í notkun 100" Thyboron Týpu 11 sem er 5.19 fermetra. Farsæll er með þessa hlera á rækuveiðum og skipti út eldri og stærri týpu af hlerum.

Að sögn Sigurjóns (Jonna) skipstjóra þá kom honum á óvart hve öflugir þessir hlerar væru og hvað hann gat farið mikið niður í stærð miðað við hlerana sem notaðir voru áður." 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning